Fréttir: Maí 2015

Vormót Léttis 2015

29.05.2015
Dagskrá og ráslisti fyrir vormót Léttis 2015

Léttisfélagar og Eyfirðingar athugið

29.05.2015
Fyrirhugaðri skemmtiferð í Króksstaði hefur verið frestað um viku vegna leiðinlegrar verðurspár.

Berglind Ragnarsdóttir ráðin sem bókari LH og LM

28.05.2015
Fréttir
Berglind Ragnarsdóttir hefur verið ráðin til að halda utan um bókhald og uppgjör fyrir LH og LM

Markaðssetning íslenska hestsins - boð á fund 27. maí

26.05.2015
Fréttir
Kynningar- og samráðsfund verður haldinn 27. maí kl. 14:30 í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu í sal á 1. hæð á Skúlagötu 4

Nýr mótsstjóri hefur verið ráðinn fyrir LM2016

26.05.2015
Nú hefur nýr mótsstjóri verið ráðin fyrir Landsmót sem haldið verður á Hólum í Hjaltadal sumarið 2016.

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið sýna hestamennskunni aukin áhuga

22.05.2015
Fréttir
Forsvarsmenn LH og FHB áttu góðan fund með fulltrúum Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins síðastliðin mánudag.

Lykillinn að vali landsliðsins var kynntur í gærkvöldi

21.05.2015
Fréttir
Lykillinn að vali íslenska landsliðsins 2015 var kynntur í húsakynnum Ásbjörns Ólafssonar ehf.

Úrsustöltið á Hestaþingi Sindra 13. júní.

20.05.2015
Hestaþing Sindra verður haldið 12. og 13. júní á Sindravelli við Pétursey í Mýrdal.

FEIF æskulýðsstarf – Lights, camera, action!

19.05.2015
Fréttir
Liðskeppni fyrir unga knapa, 4-6 manns í hóp. Þið þurfið að framleiða myndband á bilinu 3-5 mínútur um ákveðið þema.