Lykillinn að vali landsliðsins var kynntur í gærkvöldi

Hluti af landsliðsnefnd og liðsstjóri
Hluti af landsliðsnefnd og liðsstjóri

 

Lykillinn að vali íslenska landsliðsins 2015 var kynntur í húsakynnum Ásbjörns Ólafssonar ehf. þann 20. maí 2015, ásamt því að styrktarsamningur á milli LH og Ásbjörns Ólafssonar ehf. var undirritaður. 

Hérna fyrir neðan má sjá lykilinn og yfirlýsingu knapa í landsliðsnefnd.

Lykillinn

Samningur milli keppanda, liðsstjóra og Landsliðsnefndar vegna HM2015