Fréttir: Júní 2013

Arnar Bjarki efstur í fimmgangi ungmenna

11.06.2013
Fréttir
Keppni í fimmgangi ungmenna er lokið í fyrri umferð HM úrtöku. Efstur varð Arnar Bjarki Sigurðarson á Arnari frá Blesastöðum með 6,67 í einkunn. Annar varð Skúli Þór Jóhannsson á Glanna frá Hvammi með 6,47 og þriðji Ásmundur Ernir Snorrason á Hvessi frá Ásbrú með 6,43.

Úrtaka hafin í Víðidalnum

11.06.2013
Fréttir
HM úrtakan er hafin í Víðidalnum í Reykjavík en dagskráin hófst á knapafundi kl. 10:00. Keppni hefst síðan á keppni í fimmgangi ungmenna um kl. 11:30.

HM úrtaka - fyrri umferð

11.06.2013
Haldið í Víðidalnum á félagssvæði Fáks 11. júní 2013

HM úrtaka: ráslistar fyrri umferðar

10.06.2013
Fréttir
Meðfylgjandi er dagskrá og ráslisti fyrri umferðar HM Úrtöku sem fer fram á félagssvæði Fáks í Víðidal 11 júní.

Hestaþing Mána

08.06.2013
Gæðingakeppni Mánagrund 8.-9.júní

Hestaþing og úrtaka Snæfellings

08.06.2013
Á Kaldármelum

Íþróttamót Loga & Smára

08.06.2013
Hrísholti.

Gæðingamót, tölt & úrtaka fyrir FM2013

08.06.2013
Kaldármelar 8. júní 2013