Arnar Bjarki efstur í fimmgangi ungmenna

Arnar og Arnar í Víðidalnum í dag! Mynd: Steinn G.
Arnar og Arnar í Víðidalnum í dag! Mynd: Steinn G.
Keppni í fimmgangi ungmenna er lokið í fyrri umferð HM úrtöku. Efstur varð Arnar Bjarki Sigurðarson á Arnari frá Blesastöðum með 6,67 í einkunn. Annar varð Skúli Þór Jóhannsson á Glanna frá Hvammi með 6,47 og þriðji Ásmundur Ernir Snorrason á Hvessi frá Ásbrú með 6,43.

Keppni í fimmgangi ungmenna er lokið í fyrri umferð HM úrtöku. Efstur varð Arnar Bjarki Sigurðarson á Arnari frá Blesastöðum með 6,67 í einkunn. Annar varð Skúli Þór Jóhannsson á Glanna frá Hvammi með 6,47 og þriðji Ásmundur Ernir Snorrason á Hvessi frá Ásbrú með 6,43.

Fimmgangur ungmenna - forkeppni fyrri umferð úrtöku:

1. Arnar Bjarki og Arnar frá Blesastöðum 6,67
2. Skúli Þór og Glanni frá Hvammi 6,47
3. Ásmundur Ernir og Hvessir frá Ásbrú 6,43
4. Agnes Hekla og Rós frá Geimundarstöðum 6,07
5. Ragnar Tómasson og Virfill frá Torfastöðum 5,90 
6. Rakel Natalie og Þrenna frá Hofi 5,53
7. Kári Steinsson og Dofri frá Steinnesi 5,17
8. Ásmundur Ernir og Grafík frá Búlandi 4,43