Fréttir: Mars 2012

Ráslistar Meistaradeild

07.03.2012
Fréttir
Þá hafa keppendur skilað inn öllum upplýsingum um þau hross er þeir mæta með í Ölfushöllina annað kvöld kl 19:00 en þá verður keppt í slaktaumatölti og fljúgandi skeiði.

„Af frjálsum vilja“ í Sörla

07.03.2012
Fréttir
Frá Fræðslunefnd Sörla: Vegna fjölda áskoranna verður sýnikennsla Ingimars Sveinssonar frá því í fyrra endurtekin þann 9.mars.

Sameiginlegir vetrarleikar

07.03.2012
Fréttir
Andvari og Gustur halda sameiginlega Vetrarleika (II) laugardaginn 10. mars á Kjóavöllum

Fjórða mót Meistaradeildar

07.03.2012
Fréttir
Á fimmtudag kl 19:00 fer fram fjórða mót Meistaradeildar í hestaíþróttum. En þá verður keppt í slaktaumatölti og fljúgandi skeiði í gegnum höllina.

GK gluggamótið í Herði

07.03.2012
Fréttir
GK gluggamótið verður haldið laugardaginn 10. mars nk. keppt verður í eftirfarandi greinum:

FEIF ráðstefnan Malmö

06.03.2012
Fréttir
FEIF ráðstefna var haldin um helgina í Malmö.  Þar var margt um manninn, vel yfir hundrað af velunnurum íslenska hestsins.  Rástefnan hófst á föstudeiginum með setningu formanns FEIF, Jens Iversen.  

Upprifjunanámskeið 2012

06.03.2012
Fréttir
Upprifjunarnámskeið verður haldið í Háskólabíó laugardaginn 10.mars 2012 kl 10:00

Stjörnutölt - úrtaka 9. mars

06.03.2012
Fréttir
Við minnum á Stjörnutölt sem haldið verður í Skautahöll Akureyrar laugardaginn 17. mars kl. 20:00. Aðgangseyrir 2.500 kr.

Alþjóðleg upprifjun

05.03.2012
Fréttir
Föstudaginn 13. apríl og laugardaginn 14. apríl verður haldið alþjóðlegt upprifjunarnámskeið fyrir íþróttadómara í Mosfellsbæ (félagssvæði Harðar).