GK gluggamótið í Herði

GK gluggamótið verður haldið laugardaginn 10. mars nk. keppt verður í eftirfarandi greinum: GK gluggamótið verður haldið laugardaginn 10. mars nk. keppt verður í eftirfarandi greinum:


FJÓRGANGUR, FIMMGANGUR OG TÖLT

Keppt verður í einum flokk og einn inná í einu (meistaraflokks prógramm)

Umsögn frá dómurum mun fylgja fyrir hvern knapa. Skráningagjald per skráningu 3000 kr. Skráning verður miðvikudagskvöldið 7. mars milli kl 20:00 - 22:00 í Harðarbóli og í síma 5668282/8993917/8986017. Greiða þarf við skráningu að öðrum kosti fer viðkomandi knapi ekki á ráslista sem verður birtur ásamt dagskrá föstudaginn 9. mars.

Mótanefndin.