Fréttir: Mars 2012

Seinni upprifjun gæðingadómara

26.03.2012
Fréttir
Á morgun, þriðjudag 27.mars verður haldin seinni upprifjun gæðingadómara á Hólum í Hjaltadal.

Lífstölt Harðar 2012 - úrslit

26.03.2012
Fréttir
Frábæru Lífstöltsmóti kvenna lauk í gær í reiðhöll hestamannafélagsins Harðar. Mótið er haldið til styrktar Lífs og safnaðist  tæplega 1.200.000 milljón króna.

Allra sterkustu - ráslisti úrtöku

23.03.2012
Fréttir
Úrtana fyrir Ístölt - Þeir allra sterkustu fer fram í Skautahöllinni í Laugardal laugardagskvöldið 24. mars. Hér má sjá ráslista úrtökunnar. 

Smalamót 25. mars

23.03.2012
Fréttir
Æskulýðsnefndir Andvara og Gusts ætla að efna til keppni í Smala fyrir börn, unglinga og ungmenni. Mótið verður haldið Sunnudaginn 25. mars kl. 12.00 í reiðhöll Andvara.

Styttist í Stóðhestaveislur!

23.03.2012
Fréttir
Hin árlega stórsýning stóðhestanna, Stóðhestaveislan, verður haldin á tveimur stöðum líkt og í fyrra, í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki lau. 31. mars nk. og í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli lau. 7.apríl nk. 

KYNNINGARMYNDBAND AF ÍSLENSKA HESTINUM Á 250 VEFSÍÐUM

23.03.2012
Fréttir
Kynningarmyndband sem LH lét gera af íslenska hestinum hefur nú farið í dreifingu um heim allan í gegnum heimasíðu www.fei.org sem eru regnhlífasamtök allra hestakynja heimsins.

Langar þig á Youth Cup?

23.03.2012
Fréttir
Ef þú ert á aldrinum 14-17 ára þá er FEIF Youth Cup kjörið tækifæri fyrir þig til að kynnast hestakrökkum frá öðrum löndum og taka þátt í alvöru keppni á erlendri grundu. 

Líflegt LÍFSTÖLT í vændum

23.03.2012
Fréttir
Lífstöltið verður haldið í glæsilegri reiðhöll Harðarmanna laugardaginn 24. mars og hefst kl. 10. Dagskrá mótsins og ráslistar hafa nú verið gefnir út. 

Verður þú ein(n) þeirra ALLRA STERKUSTU?

22.03.2012
Fréttir
Úrtaka fyrir Ístöltið – þeir allra sterkustu verður haldin laugardaginn 24. mars og hefst hún kl. 20:00 í Skautahöllinni í Laugardal.