Fréttir: Ágúst 2011

Feykir frá Háholti annar

06.08.2011
Fréttir
Feykir frá Háholti hjá Sigurði Óla Kristinssyni endaði annnar í flokki 5v stóðhesta á HM.

Hulda sigraði B-úrslitin

06.08.2011
Fréttir
Hulda Gústafsdóttir á Kjuða frá Kirkjuferjuhjáleigu sigraði B-úrslitin í fjórgangi í morgun.

Bergþór og Lótust fljótastir

05.08.2011
Fréttir
Húnvetningurinn Bergþór Eggertsson er mikill skeiðknapi og keppir fyrir Ísland, þó búsettur sé hann í Þýskalandi.

Tveir heimsmeistaratitlar í dag

05.08.2011
Fréttir
Að sögn áhorfenda á HM í Austurríki var forkeppnin í fjórgangi frábær skemmtun og mörg góð hross sem mættu í brautina í sól og blíðu á St. Radegund í dag.

Tvö gull og eitt brons

04.08.2011
Fréttir
Fyrstu gull íslenska landsliðsins eru staðreynd á HM í Austurríki!

Jói annar og Hinni þriðji

04.08.2011
Fréttir
Forkeppni í tölti er nú lokið í úrhellisrigningu á HM í Austurríki.

Suðurlandsmót 10.-14. ágúst

03.08.2011
Fréttir
Suðurlandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á Gaddstaðaflötum dagana 10.-14. ágúst nk.

HM - stemning og samheldni

03.08.2011
Fréttir
Heimsmeistaramótið í hestaíþróttum var formlega sett á St. Radegund í dag.

Árni Björn og Rúna í A-úrslit - myndir

03.08.2011
Fréttir
Velgengni íslenska liðsins á HM heldur áfram en í dag var mótið formlega sett.