Fréttir: Ágúst 2011

Síðsumarsýning á Hellu

08.08.2011
Fréttir
Síðsumarsýning kynbótahrossa  verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 15. til 26. ágúst.

Tölt-Jói hampaði tölthorninu

07.08.2011
Fréttir
Sterkustu töltarar í heimi voru samankomnir í St. Radegund í dag og tóku þátt í lokapunkti HM, tölti T1. 

Sviptingar í 100m skeiðinu

07.08.2011
Fréttir
Eftir báða sprettina í 100m skeiðinu áttu þau Elvar Einarsson og Iben Andersen frá Danmörku besta tímann.

Tina varði titilinn í T2

07.08.2011
Fréttir
Það var hin norska Tina Kalmö Pedersen sem hreppti gullið í slaktaumatöltinu á Kolgrími fran Slåtterna.

Norskur sigur í fjórgangi

07.08.2011
Fréttir
Það voru gríðarlega sterkir hestar í A-úrslitunum í fjórgangi á HM í dag. 

Gullið í fimmgangi til Svíþjóðar

07.08.2011
Fréttir
Fimmgangskeppnin var hörð og spennandi á HM í dag. Eins og Stian Pedersen og Tindur frá Varmalæk gerðu á HM 2009 í Sviss,

Viðar og Tumi upp í A-úrslit

06.08.2011
Fréttir
Eftir slæman dag hjá Viðari og Tuma á miðvikudaginn, var sannarlega ánægjulegt að þeir skyldu detta inn í B-úrslitin í dag.

Sjötta gullið á HM

06.08.2011
Fréttir
Bergþór Eggertsson er heimsmeistari í 250m skeiði á Lótusi frá Aldenghoor og var fyrsti sprettur hans í gær sá besti, 21,89 sek.

Fimmta gullinu landað

06.08.2011
Fréttir
Fimmta gull Íslendinga er í höfn á HM í Austurríki. Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu stendur efstur í flokki 6 vetra stóðhesta.