Suðurlandsmót 10.-14. ágúst

03.08.2011
Suðurlandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á Gaddstaðaflötum dagana 10.-14. ágúst nk. Suðurlandsmótið í hestaíþróttum verður haldið á Gaddstaðaflötum dagana 10.-14. ágúst nk. Mótið er World ranking mót og keppt verður í eftirfarandi flokkum:
  • Opinn flokkur: Tölt T1, T4, fjórgangur, fimmgangur, gæðingaskeið  (1 knapi inná vellinum í einu).
  • Áhugamannaflokkur: Tölt T1, T7, fjórgangur, fimmgangur (2-3 knapar inná vellinum í einu).
    T7~ riðið hægt tölt síðan snúðið við og riðið frjáls hraði upp á hina höndina, gefnar eru 3 einkunnir þ.e. fyrir hægt tölt, tölt með frjálsum hraða, ásetu og stjórnun.
  • Ungmennaflokkur: Tölt T1, T4, fjórgangur (1. knapi inná vellinum í einu),fimmgangur ( 2-3 knapar inná vellinum í einu), gæðingaskeið.
  • Unglingaflokkur: Tölt T1, T4, fjórgangur, fimmgangur (2-3 knapar inná vellinum í einu), gæðingaskeið.
  • Barnaflokkur: Tölt T1, T7, fjórgangur (2-3 knapar inná vellinum í einu).
    T7~ riðið hægt tölt síðan snúðið við og riðið frjáls hraði upp á hina höndina, gefnar eru 3. einkunnir, þ.e. fyrir hægt tölt, tölt með frjálsum hraða, ásetu og stjórnun.
  • Skeiðgreinar: 100m og ef næg þátttaka fæst í 150m og 250m.
Skráning fer fram mánudagskvöldið 8. ágúst frá kl 18:00 - 22:00 í símum:
Óli: 8637130,
Dóra: 8975759,
Erlendur: 8978551,
Hallgrímur: 8642118,
Steinn: 8939966  og
Vignir: 8943106.

Þær upplýsingar sem þurfa að vera til staðar er IS-númer hests, nafn og kt knapa.

Skráning og greiðsla fer fram í gegnum síma (visakort) eða á staðnum, verðum í Kanslaranum á Hellu.
Skráningargjaldið er 5000 kr. á grein en 40.000 kr. hámark á fjölskyldu (blóðtengsl).

Nánari dagskrá auglýst síðar.