Fréttir

Youth Cup 2010 lokið

21.07.2010
Fréttir
Youth Cup í Danmörku lauk nú um helgina og gengu íslensku krökkunum vel þrátt fyrir byrjunarörðuleika með hestana fyrr í vikunni. Þau kepptu í CR1, F2, FS2, PP2, T5, T6, T7, V2 og FR1 og voru helstu úrslit þessi.

Skráning hafin á Íslandsmót barna, unglinga og ungmenna 2010

21.07.2010
Fréttir
-Skráning fer fram hjá aðildarfélögum LH. Síðasti skráningardagur er 29. júlí.

Stórmót Geysis

19.07.2010
Fréttir
Stórmót Geysis er gæðingakeppni sem haldin verður á gaddstaðaflötum við Hellu um verslunarhelgina, dagana 29 júlí til 1 ágúst. Fyrir hugað er að klára alla undankeppni á fimmtudegi og föstudegi ásamt yfirlitsýningu kynbótahrossa. Síðan fer laugardagur og sunnudagur í b-úrslit og a-úrslit í öllum flokkum ásamt góðri kynningu á 10 hæðst dæmdu kynbótahrossunum í hverjum flokki og sitthvað fleira skemmtilegt t.d. Íslandsmót í járningum og kappreiðar.

Fiskidagskappreiðar 2010

19.07.2010
Fréttir
Fimmtudaginn 5. ágúst kl 17:00 verða haldnar kappreiðar á Hringsholtsvelli í Svarfaðardal við Dalvík. Keppt verður í 100m skeiði fljúgandi start, 250 m brokk, stökk og skeið úr startbásum. – Rafræn tímataka.

Sturlunga á reiðkorti

19.07.2010
Fréttir
Ný útgáfa af reiðslóðakorti er komin á netið, http://www.jonas.is/. Fjölgað hefur slóðunum, þær eru orðnar yfir 800.

Feif Youth Cup í Danmörku

16.07.2010
Fréttir
Feif Youth Cup er nú haldið í Danmörku í níunda sinn. Að þessu sinni taka 72 unglingar frá aðildarlöndum FEIF í þessu alþjóða móti og þar af eru 10 unglingar frá Íslandi.

Landslið Íslands á Norðurlandamótið 2010 valið

16.07.2010
Fréttir
Páll Bragi Hólmarsson landsliðseinvaldur hefur tilkynnt landslið Íslands í hestaíþróttum sem keppir á Norðurlandamóti íslenska hestsins í Finnlandi dagana 4.-8. ágúst.

Íslandsmótið í hestaíþróttum 2010

14.07.2010
Fréttir
Skráning er hafin á Íslandsmótið í hestaíþróttum sem verður haldið að Sörlastöðum Í Hafnarfirði dagana 25.-28. ágúst.

Dómgæsla á Gaddstaðaflötum og önnur gæðingamót

12.07.2010
Fréttir
Eins og allir vita hafa áætlanir um mótahald riðlast verulega.  Stjórn GDLH hefur tekið ákvörðun um að standa vörð um að sem flestir nái að dæma í sumar.