Fréttir

Fiskidagskappreiðar

26.07.2010
Fréttir
Vegna eftirspurnar hefur mótanefnd Hrings ákveðið að bæta við 150m skeiði inn í áður auglýsta dagskrá Prómens Fiskidagskappreiða. Vonumst við til að sem flestir láti sjá sig.

Skrifstofa LH lokuð frá kl 14 í dag.

22.07.2010
Fréttir
Skrifstofa LH lokar kl 14 í dag vegna jarðarfarar Tómasar Ragnarssonar.

Íslandsmót yngri flokka

22.07.2010
Fréttir
Íslandsmót yngri flokka Þytur Hvammstangi 12.-15.ágúst

FEIF Norðurlandamót

22.07.2010
Fréttir
FEIF Norðurlandamót Ypaja Finnlandi 4.-8.ágúst

Fákaflug - Gæðingamót

22.07.2010
Fréttir
Fákaflug Vindheimamelum 31.júlí til 1.ágúst

Hestaþing Loga

22.07.2010
Fréttir
Hestaþing Loga Hrísholti 31.júlí - 1.ágúst gæðingamót, tölt og kappreiðar

Félagsmót Blæs

22.07.2010
Fréttir
Félagsmót Blæs Kirkjubólseyrum 31.júlí

Félagsmót Stíganda - gæðingamót

22.07.2010
Fréttir
Gæðingamót Stíganda Vindheimamelum 24.ágúst

Staða þekkingar á smitandi hósta í hrossum í júlí 2010

21.07.2010
Fréttir
Niðurstöður úr krufningum hrossa með smitandi hósta, sem lógað var í rannsóknaskyni á Tilraunastöðinni á Keldum,  benda eindregið til að einkenni veikinnar megi rekja til streptókokkasýkingar (Streptococcus zooepidemicus) í hálsi hrossanna.