Fréttir

KEA mótaröð

20.03.2012
Fréttir
Vegna óviðráðanlegra orsaka verðum við að breyta dagssetningunni á lokakvöldi KEA mótaraðarinnar.Við ætlum að halda tölt T2 og skeiðið föstudaginn 23. mars og byrja kl. 20:00

19.03.2012
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga, landsliðsefnd LH  og undirbúningsnefnd „Svellkaldra kvenna“ þakkar eftirtöldum fyrirtækjum, einstaklingum og hrossaræktarbúum  stuðninginn.

„Þeir allra sterkustu“ – úrtaka

19.03.2012
Fréttir
Nú er tími ístöltanna en nýlokið mót „Svellkaldra kvenna“ var allt hið glæsilegasta, enda hestakosturinn frábær.  Úrtaka fyrir ístöltið „Þeir allra sterkustu“ verður haldinn laugardaginn 24. mars kl. 20:00 í Skautahöllinni í Laugardal.

Svellkaldar - tölur úr forkeppni

19.03.2012
Fréttir
Hér má sjá allar niðurstöður úr forkeppni á ístöltsmóti kvenna "Svellköldum konum" sem fram fór í Skautahöllinni í Laugardal lau. 17. mars sl. 

Þórarinn sigrar Stjörnutölt

19.03.2012
Fréttir
Það var hinn knái knapi Þórarinn Eymundsson sem sigraði Stjörnutöltið í Skautahöllinni á Akureyri á laugardaginn var á hestinum Takti frá Varmalæk. Hlutu þeir félagar 8,50 í einkunn í úrslitunum.

Kórskemmtun og ball

19.03.2012
Fréttir
Gustkórinn heldur sína árlegu söngskemmtun í Glaðheimum laugardaginn 24. mars kl. 21. 

Peningaverðlaun á opnu Barkamóti

19.03.2012
Fréttir
Nú styttist í hið geysivinsæla Barkamót, sem haldið verður í Reiðhöllinni í Víðidal, sunnudaginn 25. mars. Þátttaka á Barkamótinu er öllum opin og keppt er um veglegt verðlaunafé sem Barki ehf. gefur.

Stórglæsilegt ístöltsmót kvenna

18.03.2012
Fréttir
Úrslit af Svellköldum Hið stórskemmtilega mót „Svellkaldar konur“ fór fram í gærkvöldi þar sem 100 konur tóku þátt í ístöltskeppni í Laugardalnum í Reykjavík. Hestakostur var gríðarlega góður og áberandi hversu reiðmennska og snyrtimennska var í háum gæðaflokki.

Svellkaldar - streymi

17.03.2012
Fréttir
Ístöltmótið  „Svellkaldar konur“ hefst kl 17:00 í dag 17.mars.