Þórarinn sigrar Stjörnutölt

19. mars 2012
Fréttir
Ljósm: Rósberg Óttarsson - www.fax.is
Það var hinn knái knapi Þórarinn Eymundsson sem sigraði Stjörnutöltið í Skautahöllinni á Akureyri á laugardaginn var á hestinum Takti frá Varmalæk. Hlutu þeir félagar 8,50 í einkunn í úrslitunum. Það var hinn knái knapi Þórarinn Eymundsson sem sigraði Stjörnutöltið í Skautahöllinni á Akureyri á laugardaginn var á hestinum Takti frá Varmalæk. Hlutu þeir félagar 8,50 í einkunn í úrslitunum.


Í öðru sæti varð Mette Mannseth á Lukku frá Kálfsstöðum með 7,92 í einkunn og þriðji varð Sigurður Sigurðarson á Bláskjá frá Kjarri með 7,88.

Hér fyrir neðan má sjá heildarúrslit mótsins:


Úrslit
  1. Þórarinn Eymundsson Taktur frá Varmalæk  8,50
  2. Mette Mannseth Lukka frá Kálfsstöðum  7,92
  3. Sigurður Sigurðarson Bláskjár frá Kjarri  7,88
  4. Sölvi Sigurðarson Óði Blesi frá Lundi  7,47
  5. Anna Kristín Friðriksdóttir Glaður frá Grund  7,33

Forkeppni
  1. Þórarinn Eymundsson. Taktur frá Varmalæk. IS2004157802. Brúnn.  -  7,93
  2. Mette Mannseth. Lukka frá Kálfsstöðum. IS2004258590. Rauðnösótt.  -  7,47
  3. Sigurður Sigurðarson.  Bláskjár frá Kjarri                                                  -  7,47
  4. Sölvi Sigurðarson. Óði Blesi frá Lundi. IS1997176193. Rauðblesóttur.     – 7,40
  5. Anna Kristín Friðriksdóttir. Glaður frá Grund. IS2001165052.            -  7,27
  6. Magnús Bragi Magnússon. Vafi frá Ysta-Mó. IS2004158045. Grár.  -  7,20
  7. Magnús Skúlason. Heiðar frá Skefilsstöðum.                              -  7,20
  8. Guðmundur Karl Tryggvason. Randalín frá Efri-Rauðalæk. IS2006265494. – 7,13
  9. Hans F.Kjerúlf. Stórval frá Lundi. IS2005176194. Rauðblesóttur.     -  7,0
  10. Elvar Einarsson. Hlekkur frá Lækjamóti. IS2005155102. Rauðskjóttur.   -  7,0
  11. Arnar Bjarki Sigurðsson. Rán frá Neistastöðum. IS2005287512. Brún.  -  6,87
  12. Josefine Birkebro Senjor frá Syðri-Ey. IS2005156899.               – 6,70
  13. Ísólfur Þórisson. Freyðir frá Leysingjastöðum IS2005156304. -  6,67
  14. Þórarinn Ragnarsson. Hrafnhetta frá Steinnesi. IS2005256285. -  6,63
  15. Þorvar Þorsteinsson. Einir frá Ytri-Bægisá 1.  IS2005165559. Brúnn.   -  6,63
  16. Stefán Friðgeirsson. Dagur frá Strandarhöfði. IS1995184716.            -  6,63
  17. Helgi Þór Guðjónsson. Bergur frá Kolsholti 2.IS2005187693.             -  6,57
  18. Gísli Gíslason. Trymbill frá Stóra-Ási. IS2005135936. Brúnn.     -  6,53
  19. Ólafur Ásgeirsson. Dögg frá Steinnesi. IS2003256298. Grá.  F.          -  ógild sýning