Fréttir

1. Vetrarleikar hmf. Kjóavöllum

16.02.2013
Kjóavöllum

1. Vetrarmót Smára

16.02.2013
Flúðum

Meistaradeildin - gæðingafimi

14.02.2013
Ölfushöll

Fræðslufundur landsliðsnefndar

14.02.2013
Fréttir
Þriðjudaginn 19. febrúar verður haldinn fræðslufundur á vegum landsliðsnefndar LH. Fundurinn er opinn öllum áhugasömum hestamönnum um neðantalin málefni.

Gæðingadómarar athugið

14.02.2013
Fréttir
DVD diskur vegna upprifjunar gæðingadómara 2013 hefur nú verið sendur út. Þeir dóamarar sem enn hafa ekki fengið diskinn sendan heim, eru beðnir um að hafa samband við Oddrúnu Ýr í fræðslunefnd GDLH sem allra fyrst.

Trec-mót í Sörla

14.02.2013
Fréttir
Trec-mót verður haldið laugardaginn 16. febrúar nk. í Sörlahöllinni. Mótið hefst kl. 14.00. Þetta er opið mót fyrir alla, unga sem aldna. Enginn skráningargjöld - aðgangur ókeypis.

Meistaradeildin í kvöld - ráslisti

14.02.2013
Fréttir
Annað mót Meistaradeildarinnar verður haldið í kvöld, 14. febrúar í Ölfushöllinni. Keppni kvöldsins er gæðingafimi og munu gestir fá að sjá marga góða gæðinga sýna listir sínar í höllinni í kvöld.

Fyrstu vetrarleikar á Kjóavöllum

12.02.2013
Fréttir
Fyrstu vetrarleikar ársins hjá nýju sameinuðu hestamannafélagi á Kjóavöllum fara fram nk. laugardag, 16. febrúar. Kl. 13 hefst keppni í reiðhöllinni (Andvaramegin) á pollaflokki og barnaflokki og kl. 14 hefst svo keppni í öðrum flokkum.