Meistaradeildin í kvöld - ráslisti

14. febrúar 2013
Fréttir
Sigurbjörn og Jarl mæta í kvöld. Mynd: dalli.is
Annað mót Meistaradeildarinnar verður haldið í kvöld, 14. febrúar í Ölfushöllinni. Keppni kvöldsins er gæðingafimi og munu gestir fá að sjá marga góða gæðinga sýna listir sínar í höllinni í kvöld.

Annað mót Meistaradeildarinnar verður haldið í kvöld, 14. febrúar í Ölfushöllinni. Keppni kvöldsins er gæðingafimi og munu gestir fá að sjá marga góða gæðinga sýna listir sínar í höllinni í kvöld.  

Hér fyrir neðan er ráslisti kvöldsins:

Gæðingafimi - Meistaradeild
Knapi Hestur Lið

1 Hulda Gústafsdóttir Ketill frá Kvistum Hestvit / Árbakki
2 Anna Björk Ólafsdóttir Reyr frá Melabergi Ganghestar / Málning
3 John K. Sigurjónsson Kraftur frá Blesastöðumn 1A Hrímnir/Export hestar
4 Siguður Sigurðarson Loki frá Selfossi Lýsi
5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Ösp frá Enni Auðsholtshjáleiga
6 Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu Spónn.is / Netvistun
7 Jakob S. Sigurðsson Eldur frá Köldukinn Top Reiter / Ármót
8 Eyjólfur Þorsteinsson Klerkur frá Bjarnanesi Lýsi
9 Ævar Örn Guðjónsson Veigur frá Eystri-Hól Spónn.is / Netvistun
10 Daníel Ingi Smárason Silfur-Daddi frá Lækjarbakka Hrímnir/Export hestar
11 Ólafur B. Ásgeirsson Hugleikur frá Galtanesi Spónn.is / Netvistun
12 Ragnar Tómasson Sleipnir frá Árnanesi Hestvit / Árbakki
13 Olil Amble Kraflar frá Ketilsstöðum Gangmyllan
14 Reynir Örn Pálmason Baldvin frá Stangarholti Ganghestar/Málning
15 Bergur Jónsson Ljóni frá Ketilsstöðum Gangmyllan
16 Árni Björn Pálsson Stormur frá Herríðarhóli Auðsholtshjáleiga
17 Anna S. Valdimarsdóttir Krókur frá Ytra-Dalsgerði Gangmylllan
18 Guðmundur F. Björgvinsson Hrímnir frá Ósi Top Reiter / Ármót
19 Viðar Ingólfsson Már frá Feti Hrímnir/Export hestar
20 Sigurður V. Matthíasson Svalur frá Litlu-Sandvík Ganghestar / Málning
21 Gústaf Ásgeir Hinriksson Naskur frá Búlandi Hestvit / Árbakki
22 Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum Lýsi
23 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Stjarna frá Stóra - Hofi Top Reiter / Ármót
24 Sylvía Sigurbjörnsdóttir Héðinn Skúli frá Oddhóli Auðsholtshjáleiga