Fréttir

Lög og reglur LH

05.05.2015
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga vill árétta að nú hafa ný lög tekið gildi fyrir árið 2015.

Niðurstöður föstudags WR Íþróttamóts Harðar

04.05.2015
Niðurstöður föstudags WR Íþróttamóts Harðar

Úrslit í skeiði á WR Íþróttamóti Harðar

04.05.2015
Úrslit í skeiði á WR Íþróttamóti Harðar

Skrifstofa LH verður lokuð á morgun, fimmtudag

29.04.2015
Fréttir
Skrifstofan verður lokuð á morgun, fimmtudaginn 30. apríl. Opnar aftur klukkan 9:00 á mánudaginn.

Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM - skráningu lýkur 1. maí

29.04.2015
Skráningu á námskeið helgarinnar, Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM lýkur á miðnætti, föstudaginn, 1. maí. Námskeiðið hefst svo klukkan 8:30 á laugardag og lýkur á sunnudag.

Markaðsverkefni um íslenska hestinn ýtt úr vör

29.04.2015
Á fundi sem haldinn var í Borgarnesi 14. apríl var fyrsta áfanga í sameiginlegu markaðsstarfi til kynningar á íslenska hestinum og vörum og þjónustu honum tengdum, formlega ýtt úr vör.

Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM

27.04.2015
Fréttir
Boðið verður upp á námskeið/aðstoð við þjálfun fyrir öll ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir heimsmeistaramótið í sumar.

Kynning á kortasjánni í Harðarbóli

27.04.2015
Sæmundur Eiríksson höfundur Kortasjáarinnar verður með kynningu á Kortasjánni miðvikudaginn 29.apríl kl.20.00 í Harðarbóli.

Ráðstefnu um framtíð landsmóta frestað fram á haust.

22.04.2015
Fréttir
Vegna dræmrar þátttöku hefur verið ákveðið að fresta fundinum sem vera átti um helgina um framtíð landsmóta.