Ráðstefnu um framtíð landsmóta frestað fram á haust.

 

Vegna dræmrar þátttöku hefur verið ákveðið að fresta fundinum sem vera átti um helgina um framtíð landsmóta.

Aðeins hafa 10 félög af 46 skráð sig og þar sem við viljum að sem flestir taki þátt í umræðum um landsmót hefur verið ákveðið að fresta ráðstefnunni fram á haust.

Dagsetning verður auglýst síðar.