Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM - skráningu lýkur 1. maí

 

Skráningu á námskeið helgarinnar, Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM lýkur á miðnætti, föstudaginn, 1. maí. Námskeiðið hefst svo klukkan 8:30 á laugardag og lýkur á sunnudag.

Skráning er á skraning.sportfengur.com

Námskeiðshaldari: Landssamband hestamannafélaga

Námskeiðið heitir: Ungmenni sem stefna á úrtöku fyrir HM

Kennari: Þórarinn Eymundsson