Fréttir: Júlí 2018

Áhugamannamót Íslands 2018

26.07.2018
Fréttir
Dagskrá áhugamannamóts Íslands 2018 Stracta hotels sem fer fram á Rangárbökkum við Hellu núna um helgina 28-29 júlí.

Lokað dagana 6.-10. ágúst

25.07.2018
Fréttir
Skrifstofa LH verður lokuð dagana 6.-10. ágúst 2018 vegna sumarleyfa starfsfólks og Norðurlandamóts í Svíþjóð. Hægt verður að fylgjast með gengi íslenska landsliðsins á Facebook og hér á vefnum okkar.

Norðurlandamót landslið Íslands

23.07.2018
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga tilkynnir landslið Íslands á Norðurlandamótið á Margaretehof í Svíþjóð 7.-12.ágúst

Íslandsmót í hestaíþróttum í sjónvarpi OZ

20.07.2018
Fréttir
Hestamannafélagið Sprettur og Oz í samstarfi við Arnar Bjarka Sigurðarson standa fyrir beinni útsendingu frá Íslandsmótinu í hestaíþróttum sem fram fer í Víðidal í Reykjavík, dagana 18.-22 júlí.

Kynnið ykkur Kortasjá LH!

16.07.2018
Fréttir
Samgöngunefnd LH vinnur að skráningu reiðleiða í kortasjá, skráningin er unnin í samstarfi við Loftmyndir ehf.

Drög að dagskrá Íslandsmóts Spretts á félagssvæði Fáks

16.07.2018
Fréttir
Drög að dagskrá íslandsmóts liggja fyrir. Forkeppni mótsins verður haldin á tveimur völlum, Hvammsvelli (fyrir neðan reiðhöllina) og Brekkuvelli (við stóra völlinn).

Myndefni af kynbótahrossum á FM2017 komin á WorldFeng

13.07.2018
Fréttir
Nú er hægt að sjá kynbótahrossin sem sýnd voru á Fjórðungsmóti Vesturlands inn á WorldFeng.

Sprettur heldur Íslandsmót í Fáki

03.07.2018
Fréttir
Hestamannafélagið Fákur hefur boðið hestamannafélaginu Spretti afnot af landsmótsvæði sínu í Víðidal fyrir Íslandsmót allra flokka sem Spretti var úthlutað á Landsþingi hestamanna haustið 2016. Mótið verður haldið dagana 18. - 22. júlí n.k.