Lokað dagana 6.-10. ágúst

Skrifstofa LH verður lokuð dagana 6.-10. ágúst 2018 vegna sumarleyfa starfsfólks og Norðurlandamóts í Svíþjóð. Hægt verður að fylgjast með gengi íslenska landsliðsins á Facebook og hér á vefnum okkar. 

Á Facebook síðu landsliðsins  verður hægt að sjá fréttir og myndir frá mótinu og sömuleiðis á vef LH og Facebook síðu LH