Fréttir: September 2017

Keppnistímabilið: erum við á réttri leið?

11.09.2017
Opinn fundur um líðandi keppnistímabil í hestaíþróttum verður haldinn í E-sal ÍSÍ, miðvikudaginn 20.september næstkomandi og hefst hann kl. 18:00.

Málþing um úrbætur í reiðvegamálum 14.október

07.09.2017
Fréttir
Landssamband hestamannafélaga stendur fyrir málþingi um úrbætur í reiðvegamálum þann 14. október næstkomandi í Menntaskóla Borgafjarðar í Borgarnesi.

Uppskeruhátíð hestamanna 28.október

06.09.2017
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg laugardagskvöldið 28. október á Hilton Reykjavik Nordica. Glæsilegur kvöldverður, skemmtun og hefðbundin dagskrá.

Formannafundur LH 2017

06.09.2017
Landssamband hestamannafélaga boðar til formannafundar föstudaginn 27.október 2017 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal

Sýnum karakter - vinnufundur

05.09.2017
Nú er að verða ár síðan að verkefninu Sýnum karakter var hleypt af stokkunum og af því tilefni ætlum við að boða til vinnufundar þriðjudaginn 12. september í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Fundurinn hefst kl.10 og stendur til 12:30.

Haustmót Léttis

04.09.2017
Fréttir
Nú er frábæru mótaári lokið hjá Hestamannafélaginu Létti. Við vorum að ljúka Haustmóti Léttis í þessum skrifuðu orðum og voru það geysisterkir hestar sem mættu til keppni.

Uppskeruhátíð hestamanna

04.09.2017
Fréttir
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin laugardaginn 28.október 2017 á Reykjavík Hilton Nordica, Suðurlandsbraut 2. Miðasala og allar upplýsingar á meetings@icehotels.is.

Nýr SportFengur opnaður 18. september

04.09.2017
Lengi hefur verið unnið að útgáfu nýs SportFengs sem tekur yfir Kappa líka. Nú sér loks fyrir endann á þessu. Yfirfærslan yfir í nýja útgáfu krefst þess að kerfið verði alveg lokað í eina viku.

Keppnishestabú ársins - árangur

01.09.2017
Fréttir
Á Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður þann 28. október n.k. verður að venju, keppnishestabú ársins verðlaunað. Valnefnd biður aðstandendur búa sem telja sig koma til greina, að senda inn árangur.