Fréttir: Desember 2016

Gæðingakeppni Léttis og úrtaka

12.06.2016
Fréttir
Eftir frábæran dag hér í Hlíðarholtinu er þungu fargi létt af mörgum knöpum og vonbrigði hjá öðrum þegar ljóst varð hvaða hestar og knapar tryggðu sér keppnisrétt á Landsmót fyrir sín félög.

Skeiðkeppni á Dalvík

12.06.2016
Skeiðfélagið Náttfari í samstarfi við Hestamannafélagið Hring ætla að bjóða uppá skeiðkeppni á Dalvík, þriðjudaginn 14. júni.

17 dagar í Landsmót – stöðulistar í tölti og skeiði

10.06.2016
Fréttir
Nú þegar aðeins 17 dagar eru þar til Landsmót hestamanna hefst á Hólum í Hjaltadal birtum við stöðuna eins og hún er í dag, 10.júní, á stöðulistum í tölti og skeiði.

Knapar velja hönd í sérstakri forkeppni

08.06.2016
Stjórn LH og keppnisnefnd LH hafa eftir íhugun ákveðið að leyfa að sérstök forkeppni fari til reynslu fram upp á þá hönd sem knapar kjósa.

Til hestamannafélaga og hestafólks

07.06.2016
Fréttir
Hjólreiðafélag Reykjavíkur (HFR) stendur fyrir einni stærstu fjallahjólakeppni Íslands “Blue Lagoon Challenge” næstkomandi laugardag 11. júní frá kl. 16 - 21. Til að forðast árekstra og slys á hestum og mönnum langar okkur að biðja ykkur að hafa það í huga að það eru 1000 þáttakendur skráðir í keppnina sem verða hjólandi á þessari leið 11. júní.

Farsælt samstarf við Vegagerðina

03.06.2016
Fréttir
Gunnar Gunnarsson aðstoðarvegamálastjóri lætur af störfum hjá Vegagerðinni nú í júní sökum aldurs. Síðasta áratuginn eða svo hefur Gunnar haldið utan um reiðvegamál fyrir Vegagerðina gagnvart hestamönnum.

Landsmótsúrtaka á Vesturlandi

02.06.2016
Fréttir
Úrtaka fyrir landsmót verður haldin sameiginlega fyrir hestamannafélögin Dreyra, Faxa, Glað, Skugga og Snæfelling, laugardaginn 11. júní og sunnudaginn 12. júní, næstkomandi, á félagssvæði Skugga, við Vindás í Borgarnesi.

Sýning ræktunarbúa - umsóknarfrestur rennur út 1. júní

30.05.2016
Fréttir
Sýningar ræktunarbúa skipa heiðurssess á landsmótum hestamanna og á LM2016 á Hólum verður engin breyting þar á. Stefnt er á að tilhögun sýninga verði með svipuðu sniði og verið hefur á undanförnum mótum, þ.e. að þátttaka verði bundin við 10 ræktunarbú.

Gátlistar við mótahald

27.05.2016
LH hefur undanfarið unnið að gerð og þýðingum gátlista vegna mótahalds í hestaíþróttum. Gátlistarnir eru tveir, annars vegar gátlisti þula sem kemur frá FEIF og hins vegar almennur gátlisti fyrir mótshaldara.