Fréttir: 2013

Lágmörk inn á Íslandsmót fullorðinna - tilkynning

24.06.2013
Fréttir
Rétt er að árétta það að árangur frá árinu áður gildir inn á Íslandsmót í ár, sem og allur árangur sem náðst hefur í opnum flokkum á löglegum mótum, t.d. T1 og T3 á árunum 2012 og 2013.

Opna Norðurlandsmótið

22.06.2013
Hlíðarholtsvelli 22.-23. júní

Félagsmót Svaða

21.06.2013
Hofgerðisvelli

A-flokkur gæðinga Geysi

21.06.2013
Gaddstaðaflötum 

FM á Austurlandi hefst í dag

21.06.2013
Fréttir
Dagskrá Fjórðungsmóts á Austurlandi hefst í dag föstudag á dómum kynbótahrossa. Í framhaldinu fer fram forkeppni í barna-, unglinga- og B-flokki auk töltkeppni og kappreiða.

Skógarhólar - nýir staðarhaldarar

21.06.2013
Fréttir
Skógarhólar hafa um árabil verið einn vinsælasti áfangastaður hestamanna á reiðleiðum um Þingvelli og góð gistiaðstaða er fyrir fólk og hross á svæðinu.

Ólafur E. Rafnsson látinn

20.06.2013
Fréttir
Forseti Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og forseti FIBA Europe, Ólafur Eðvarð Rafnsson, er látinn, fimmtugur að aldri. Ólafur varð bráðkvaddur í Sviss í gær þar sem hann sótti fund í miðstjórn FIBA World - Alþjóðakörfuknattleikssambandsins.

Sumarsmellur Harðar - opið mót

20.06.2013
Fréttir
Sumarsmellur Harðar verður haldið 28-30 júní næstkomandi. Keppnisgjald er 3500 í öllum flokkum nema Barna og Unglingaflokkum.