Fréttir: Mars 2013

Stóðhestaveisla Ölfushöll

30.03.2013
Ölfushöll 30. mars kl. 20:00

Opið Líflandsmót Léttis

30.03.2013
Barna- og unglingamót

Páskatölt Dreyra

30.03.2013
Æðarodda

Sjö tryggðu sér sæti á Ístöltinu

29.03.2013
Fréttir
Úrtaka fyrir Ístölt þeirra allra sterkustu fór fram á Skírdag. Sjö knapar tryggðu sér rétt til þátttöku á ísnum þann 6. apríl næstkomandi. Leó Geir Arnarsson stóð efstur á Krít frá Miðhjáleigu og annar varð Janus Halldór Eiríksson á Barða frá Laugarbökkum.

"ÚRTAKA „ALLRA STERKUSTU“" ráslisti

28.03.2013
Fréttir
Úrtaka fyrir Ístöltið „Þeir allra sterkustu“ verður haldin fimmtudaginn 28.mars í Skautahöllinni í Laugardal. Hér má sjá rásröð þeirra hesta sem hafa keppa um laus sæti „Allra sterkustu“ sem haldið verður haldið í Skautahöllinni í Laugardal þann 6.apríl. Þar munu mæta til leiks íslenskir landsliðsknapar, heimsmeistarar, Íslandsmeistarar og fleiri feikna sterkir knapar og hestar. Viðburður sem enginn hestamaður má láta fram hjá sér fara.

Hestadagar í Reykjavík

27.03.2013
Fréttir
Hestadagar í Reykjavík er samvinnuverkefni LH, Höfuðborgarstofu, og hestamannafélaganna á stórhöfuðborgarsvæðinu og verða haldnir dagana 4. – 7. apríl næstkomandi.

Stóðhestaveisla í Ölfushöll á laugardaginn - Forsala hafin

27.03.2013
Fréttir
Hin árlega stórsýning, Stóðhestaveislan, fer fram laugardaginn 30. mars nk. Í Ölfushöllinni á Ingólfshvoli. Þar munu koma fram stóðhestar á ýmsum aldri, landsmótssigurvegarar og stjórstjörnur í bland við yngri vonarstjörnur víðs vegar af landinu.