Fréttir: September 2012

Skýrslur æskulýðsnefnda

20.09.2012
Fréttir
Skrifstofa LH minnir formenn æskulýðsnefnda hestamannafélaganna á að síðasti skiladagur ársskýrslna síðasta starfsárs er 23. september n.k.

Landsþing - Kjörbréf

20.09.2012
Fréttir
Síðasti dagur til að skila inn kjörbréfum vegna 58. Landsþings Landssambands hestamannafélaga er í dag 20. september.

Einstök samvinna um HM2015

19.09.2012
Fréttir
„Sameinum fólk í ástríðunni í kringum íslenska hestinn.“ Þessi markmið alþjóðlega Íslandshestasambandsins FEIF eru líka markmið Norðurlandanna fyrir heimsmeistaramótið 2015 í Danmörku en þau munu í sameiningu skipuleggja það mót.

Framboð til sambandsstjórnar LH

19.09.2012
Fréttir
Kjörnefnd LH vekur athygli á lagabreytingum sem samþykktar voru á seinasta landsþingi LH varðandi kjör til stjórnar sambandsins.

Húnavatnssýslur bætast við

18.09.2012
Fréttir
Til viðbótar við reiðleiðir í kortasjánni, sem voru 5586 km af reiðleiðum á suður- og vesturlandi, eru komnir 1278 km af reiðleiðum í Húnavatnssýslum. Um er að ræða flestar stofn- og héraðsleiðir í sýslunum.

Skýrsluskil æskulýðsnefnda LH

17.09.2012
Fréttir
Á hverju hausti skila æskulýðsnefndir félaganna inn skýrslum sínum til æskulýðsnefndar LH. Skýrslurnar lýsa í megindráttum því metnaðarfulla æskulýðsstarfi sem fram fer innan okkar góða sambands og ber hestamannafélögunum um allt land fagurt vitni.

Þjálfaramenntun til 1. stigs ÍSÍ

13.09.2012
Fréttir
Haustfjarnám 1. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ mun hefjast mánudaginn 8. október nk. og tekur það átta vikur. Um er að ræða samtals 60 kennslustunda nám og er þátttökugjald kr. 25.000.-

Lagersala Líflands

13.09.2012
Fréttir
Lífland opnar lagersölu í nýju lagerhúsnæði að Brúarvogi 1 – 3 föstudaginn 14. september. Opið verður frá 12:00 til 18:00 virka daga en frá 12:00 til 16:00 á laugardögum (lokað á sunnudögum).

Frá Sörla: deiliskipulag í Heiðmörk

13.09.2012
Fréttir
Ályktun frá félagsfundi í Sörla 10.september 2012 vegna nýs deiluskipulags um Heiðmerkursvæðið.