Fréttir: Júní 2011

Niðurstöður úr fyrri umferð úrtöku Andvara

03.06.2011
Fréttir
Fyrri umferð úrtöku hestamannafélagsins Andvara fyrir Landsmót 2011 fór fram fimmtudaginn 2.júní á Kjóavöllum í Garðabæ. Hér má sjá niðurstöður fyrri umferðar úrtöku sem jafnframt gildir til úrslita á Gæðingamóti Andvara.

Hestaþing Snæfellings 2011

03.06.2011
Fréttir
Hestaþing Snæfellings 2011 og úrtaka fyrir Landsmót verður haldið á Kaldármelum mánudaginn 13. júní 2011, (annar í hvítasunnu).

Útskriftarhóf Æskulýðnefndar Sleipnis 2011

03.06.2011
Fréttir
Í gærkvöld var haldið útskriftarhóf í Hliðskjálf þar sem nemendum af öllum reiðnámskeiðum Sleipnis í vetur voru afhent viðurkenningarskjöl.

Úrtökumót fyrir HM2011 og Gullmótið

03.06.2011
Fréttir
Gullmótið verður haldið dagana 15. - 19. júní nk. í samvinnu við hestamannafélagið Sörla að Sörlastöðum í Hafnafirði. Á mótinu verður úrtaka fyrir Heimsmeistaramótið í hestaíþróttum og er ætlað þeim allra sterkustu.

Upplýsingar fyrir keppendur LM2011

01.06.2011
Fréttir
Athygli er vakin á því að á heimasíðu Landsmóts, www.landsmot.is undir liðnum Upplýsingar - keppendur hefur verið bætt við ýmsum gagnlegum upplýsingum er varðar keppni á Landsmóti.

Ráslistar Gæðingamóts Andvara

01.06.2011
Fréttir
Gæðingamót Andvara verður haldið dagana 2.-5.júní á Kjóavöllum. Hér má sjá ráslista mótsins.

Fyrsta keppnismót fatlaðra ungmenna í hestaíþróttum

01.06.2011
Fréttir
Fyrsta keppnismót fatlaðra ungmenna í hestaíþróttum á Íslandi var haldið núna 27.maí síðastliðinn á vegum Hestamannafélagsins Harðar. Um er að ræða algjört brautryðjenda starf í hestaíþróttum sem og íþróttum fatlaðra.

Gæðingakeppni Funa

01.06.2011
Fréttir
Gæðingakeppni Funa og úrtaka fyrir landsmót verður haldin 13. júní. Keppt verður í öllum flokkum gæðingakeppni, þ.e.a.s. A- og B-flokki, barna-, unglinga- og ungmennaflokki.

Skráning á Opna Orginal áhugamannamót Fáks 4.–5.júní

01.06.2011
Fréttir
Tekið verður á móti skráningum í  kvöld milli klukkan 18:00 og 20:00 í Reiðhöllinni Víðidal og á sama tíma í símum 567 0100 / 567 2166 / 820 1117.