Fréttir: Febrúar 2011

Fréttir af aðalfundi FEIF

28.02.2011
Fréttir
Aðalfundur FEIF var haldinn í Vín í Austurríki síðastliðna helgi. Þar voru rædd mörg málefni er varða íslenska hestinn.

Úrslit frá fyrsta Landsbankamóti vetrarins

28.02.2011
Fréttir
Fyrsta Landsbankamót vetrarins var haldið í gær. Hestakostur var góður og voru um hundrað skráningar og mikil ánægja með nýja flokkaskiptingu. Mótanefnd Sörla þakkar keppendum og starfsfólki fyrir gott mót.

Úrslit frá Bikarkeppni hestamannafélaga

28.02.2011
Fréttir
Annað mót Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu fór fram í kvöld í Mánahöllinni og var keppt í tölti.

Folaldasýning Sörla 2011

28.02.2011
Fréttir
Hin árlega folaldasýning Sörla verður haldin í reiðhöllinni að Sörlastöðum í Hafnarfirði þann 5. mars næstkomandi. Sýningin byrjar klukkan 13:00. Frítt inn.

Stigakeppni KEA mótaraðarinnar 2011

28.02.2011
Fréttir
Stigakeppni KEA mótaraðarinnar 2011 - staðan eftir tvær greinar.

Úrslit frá KEA-mótaröðinni

25.02.2011
Fréttir
Nú er nýlokinni töltkeppni í KEA mótaröðinni. 33 hross mættu til leiks og má með sanni segja að það voru góð hross.

World Ranking mót

24.02.2011
Fréttir
Til mótanefnda hestamannafélaganna – Skila þarf inn til skrifstofu LH tilkynningu um World Ranking mót fyrir 1.mars nk.

HÍDÍ - tilkynning vegna úlpnanna

24.02.2011
Fréttir
Minnum dómara á að hafa samband við Lífland sem fyrst til að panta dómaraúlpurnar. Hægt er að mæta á staðinn eða hringja í verslunina til að ganga frá pöntun.

Skráning á Svellkaldar konur 1.-4. mars nk.

24.02.2011
Fréttir
Hið vinsæla ístöltsmót kvenna „Svellkaldar konur“ verður haldið í skautahöllinni í Laugardal í Reykjavík laugardaginn 12. mars nk. Boðið verður upp á keppni í þremur flokkum: