Fréttir: Febrúar 2011

Styttist í hátíðina!

03.02.2011
Fréttir
Félag Tamningamanna stendur fyrir sannkallaðri hátíð í tilefni af 40 ára afmæli félagsins.

Fyrirlestur og sýnikennsla

03.02.2011
Fréttir
Sunnudaginn 6. febrúar n.k. munu Sigurður Sigurðarson og Erlingur Erlingsson mæta að Sörlastöðum í Hafnarfirði og vera með fyrirlestur og sýnikennslu.

Sviðamessa Andvara

03.02.2011
Fréttir
Sviðamessa verður í félagsheimili Andvara laugardaginn 5.febrúar. Byrjar 12:15 og stendur til 14:00. Verð 2500 kr.

Bók Ingimars tilnefnd til viðurkenningar

03.02.2011
Fréttir
Bók Ingimars Sveinssonar, Hestafræði, er tilnefnd til viðurkenningar Hagþenkis 2010.

Reiðnámskeið hjá Sleipni

03.02.2011
Fréttir
Þriðjudaginn 1. febrúar hófust reiðnámskeið æskulýðsnefndar Sleipnis í nýju reiðhöllinni og voru það yngstu iðkendurnir sem fengu þann heiður að vígja höllina í sínum fyrsta reiðtíma í ár.

Meistaradeild LH og UMFÍ

03.02.2011
Fréttir
Fer aftur af stað en með breyttu sniði þar sem ekki verður um liðakeppni að ræða heldur einstaklingskeppni. Aldurstakmark keppanda er 14-21 árs.

Styrktarmót hjá Létti

01.02.2011
Fréttir
Léttir heldur styrktarmót fyrir Jón Björn Arason og fjölskyldu, laugardaginn 05. febrúar kl. 18:30. Keppt verður í Firmakeppnisstíl í flokki, barna – unglinga – minna vanir – meira vanir.

Áskorun frá HÍDÍ

01.02.2011
Fréttir
Aðalfundur Hestaíþróttadómarafélags Íslands fór fram í gærkvöldi. Hefðbundin aðalfundarstörf voru á dagskrá og var Gylfi Geirsson endurkjörinn formaður félagsins.

Fáksfréttir

01.02.2011
Fréttir
Fákur óskar eftir því að ráða starfskraft á kaffihús sem verður starfrækt í Reiðhöllinni.