Úrslit frá Bikarkeppni hestamannafélaga

28. febrúar 2011
Fréttir
Annað mót Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu fór fram í kvöld í Mánahöllinni og var keppt í tölti. Annað mót Bikarkeppni hestamannafélaganna á höfuðborgarsvæðinu fór fram í kvöld í Mánahöllinni og var keppt í tölti.

Úrslit urðu eftirfarandi:
1. John Kristinn Sigurjónsson og íkon frá Hákoti 7,30 Fáki
2. Sara Sigurbjörnsdóttir og Jarl frá Miðfossum 7,10 Fáki
3. Snorri Dal og Helgi frá Stafholti 7,0 Sörla
4. Agnes Hekla Árnadóttir og Vignir frá Selfossi 6,80 Fáki
5. Grettir B. Guðmundsson og Drífandi frá Búðardal 6,50 Herði

Úrslit úr stjórnartölti:
Sigurður Ólafsson og Jesper frá Leirulæk— Hörður  6
Björn Viðar Ellertsson og Valsi frá Skarði—Máni  6
Geirþrúður Geirsdóttir og Ernir frá Blesastöðum—Andvari 5,9
Valka Jónsdóttir  og Svaki frá Auðsholtshjáleigu—Sörli  5,7
Þorvarður Helgason—Fákur    5,4
Hermann Vilmundarson og Snæfríður frá Skeiðháholti—Gustur 4,2

Niðurstöður úr forkeppni:
John Kristinn Sigurjónsson og Íkon frá Hákoti—Fákur  7
Snorri Dal og Helgi frá Stafholti—Sörli   6,8
Agnes Hekla Árnadóttir og Vignir frá Selfossi—Fákur  6,6
Grettir Börkur Guðmundsson og Drífandi frá Búðardal—Hörður 6,6
Sara Sigurbjörnsdóttir og Hálfmáni frá Skrúð—Fákur  6,5
Högni Sturluson og Ýmir frá Ármúla—Máni   6,3
Jón Bjarni Smárason og Háfeti frá Úlfsstöðum—Sörli  6,2
Jóhann Ragnarsson og Leiftur frá Akurgerði—Andvari  6,1
Arnar Sigurvinsson og Stimpill frá Kálfhóli—Máni  6
Gylfi Örn Gylfason og Álfur frá Akureyri - Sörli  6
Brynja Viðarsdóttir og Ketill frá Vakurstöðum -Andvari  5,9
Hulda Kolbeinsdóttir og Nemi frá Grafarkoti– Hörður  5,5
Ásmundur Ernir Snorrason og Lúkas frá Kanastöðum—Máni 5,3
Páll Jökull Þorsteinsson og Hrókur frá Enni—Hörður  5,2
Anna Ómarsdóttir og Orka frá Bólstað—Gustur  5,2
Berta M. Waagefjörð og Svarti-Pétur -Gustur  5
Lárus S. Lárusson og Kiljan frá Tjarnarlandi—Andvari  4,8
Bjarnleifur S. Bjarnleifsson og Mar frá Grásteini -Gustur 4,8

Stuðningsmannalið
Sörli 3 stig
Hörður 2 stig
Fákur 1 stig

Stigin standa svona, liðakeppni
Sörli  35 stig
Fákur 29 stig              
Hörður 26 stig
Máni 16 stig
Andvari 7 stig
Gustur 6 stig

Stigin standa svona, stuðningsmannalið
Sörli 6 stig
Hörður 4 stig
Fákur 2 stig
 
Mótanefnd Bikarmóts.