Fréttir

Vetrarleikar Hornfirðings

11.02.2010
Fréttir
Vetrarleikar Hornfirðings er mótaröð þriggja móta sem byrjar sunnudaginn 14. febrúar n.k. og þar verður keppt á ís, ef veður leyfir, í tölti og A- og  B-flokki.

Ís-Landsmót á Svínavatni

10.02.2010
Fréttir

Veisla á fimmtudaginn

09.02.2010
Fréttir
Gera má ráð fyrir sannkallaðri veislu í Ölfushöllinni á fimmtudagskvöldið klukkan 19:30 þegar keppt verður í fjórgangi í Meistaradeild VÍS.

Sýnikennsla FT

09.02.2010
Fréttir
Félag tamningamanna minnir á sýnikennsluna „Ung á uppleið“ sem fram fer í reiðhöllinni í Borgarnesi í kvöld, þriðjudaginn 9. febrúar kl. 20. Þar mun FT í samstarfi við unga og efnilega reiðkennara, þau Randi Holaker, Hauk Bjarnason og Heiðu Dís Fjeldsted sýna fjölbreytt vinnubrögð við þjálfun hrossa.

Ísmót Hrings - Tölt og skeið

09.02.2010
Fréttir
Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ísmót um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjöraðstæður til mótahalds. Í ár er áætað að mótið fari fram á Hrísatjörn, rétt sunnan Dalvíkur. Nánari upplýsingar varðandi mótið verða gefnar út á næstu dögum.

Ísmót Hrings

08.02.2010
Fréttir
Samkvæmt mótaskrá Hrings er fyrirhugað að halda Ístölt um komamdi helgi. Vötn og ár eru ísilagðar og því kjör aðstæður til mótahalds. Í ár er áætað að mótið fari fram á Hrísatjörn, rétt sunnan Dalvíkur. Nánari upplýsingar varðandi mótið verða gefnar út í byrjun næstu viku.

KEA-mótaröðin á fimmtudaginn

08.02.2010
Fréttir
Viljum minna á að KEA mótaröðin hefst í vikunni í Top Reiterhöllinni á Akureyri. KEA mótaröðin hefst klukkan 20.00 fimmtudaginn 11. febrúar á tölti.

Kraftur hlýtur tilnefningu til Eddu verðlauna

05.02.2010
Fréttir
Heimildamyndin Kraftur - síðasti spretturinn hefur hlotið tilnefningu til Eddu verðlauna í flokknum heimildamynd ársins 2010. Auk hennar eru tilnefndar Alfreð Elíasson og Loftleiðir, Draumalandið, Hrunið og Sólskinsdrengurinn.

Vegleg gjöf í Hóla frá Magnúsi Sigurðssyni

05.02.2010
Fréttir
Magnús Sigurðsson læknir og hestamaður færði Háskólanum á Hólum og Sögusetri íslenska hestsins veglega gjöf við athöfn í dag. Magnús sem komin er yfir áttrætt hefur í gegnum tíðina safnað orðum og orðatiltækjum sem tengjast hestum og hestamennsku.