Fréttir

Haustmót Léttis

04.09.2017
Fréttir
Nú er frábæru mótaári lokið hjá Hestamannafélaginu Létti. Við vorum að ljúka Haustmóti Léttis í þessum skrifuðu orðum og voru það geysisterkir hestar sem mættu til keppni.

Uppskeruhátíð hestamanna

04.09.2017
Fréttir
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin laugardaginn 28.október 2017 á Reykjavík Hilton Nordica, Suðurlandsbraut 2. Miðasala og allar upplýsingar á meetings@icehotels.is.

Nýr SportFengur opnaður 18. september

04.09.2017
Lengi hefur verið unnið að útgáfu nýs SportFengs sem tekur yfir Kappa líka. Nú sér loks fyrir endann á þessu. Yfirfærslan yfir í nýja útgáfu krefst þess að kerfið verði alveg lokað í eina viku.

Keppnishestabú ársins - árangur

01.09.2017
Fréttir
Á Uppskeruhátíð hestamanna sem haldin verður þann 28. október n.k. verður að venju, keppnishestabú ársins verðlaunað. Valnefnd biður aðstandendur búa sem telja sig koma til greina, að senda inn árangur.

Meistaradeild Líflands og æskunnar

31.08.2017
Meistaradeild Líflands og æskunnar verður haldin á vorönn 2018. Mótaröðin fer fram í TM-höllinni í Fáki.

Áhugamannadeild Spretts 2018

31.08.2017
Laugardaginn 2. september kl. 19:30 verður dregið úr umsóknum nýrra liða í Áhugamannadeild Spretts fyrir keppnisárið 2018.

Auglýst eftir umsóknum um styrki í Íþróttasjóð

30.08.2017
Mennta- og menningarmálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði. Umsóknarfrestur er 2. október 2017, kl. 17:00.

Slakur taumur og 250m

11.08.2017
Í slaktaumatöltinu kepptu fjórir Íslandingar og hlutskarpastur þeirra varð Reynir Örn Pálmason á Spóa frá Litlu-Brekku með 7,83 og eru þeir í þriðja sæti.

Íslendingar í 3 efstu sætum

10.08.2017
Fréttir
Fimmtudagurinn byrjaði á yfirlitssýningum kynbótahrossa. Tvö hross fædd á Íslandi komu fram, þau Buna frá Skrúð setin af Birni H. Einarssyni og Grani frá Torfunesi sýndur af Sigurði Vigni Matthíassyni.