• LANDSMÓT HESTAMANNA

    LM2018 í Reykjavík

    Landsmót hestamanna árið 2018 í Reykjavík verður hið 23. í röðinni. Frá upphafi eða frá því að Landsmót var fyrst haldið á Þingvöllum, hefur mótið verið einn stærsti íþróttaviðburður landsins. Landsmót hestamanna verður haldið á félagssvæði Fáks í Víðidal í Reykjavík dagana 1.júlí - 8.júlí 2018. Mótið er haldið af hestamannafélaginu Fáki undir stjórn Landsmóts 2018 ehf.

    Lesa meira

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar