• Landsþing LH á Akureyri

    61. landsþing LH 12.-13. október 

    61. landsþing LH verður haldið dagana 12.-13. október á Akureyri. Hestamannafélagið Léttir er gestgjafi þingsins á 90 ára afmælisári félagsins.  Rétt til þingsetu á 181 þingfulltrúi frá 42 hestamannafélögum. Tillögur og önnur málefni sem hestamannafélögin óska eftir að tekin verða fyrir á þinginu verða að berast skrifstofu LH í síðasta lagi 14. september 2018. Skrifstofa LH veitir allar upplýsingar um þingið í síma 514 4030 eða með tölvupósti á netfangið lh@lhhestar.is

    Lesa meira

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar