• HÆfileikamótun LH fyrir efnilega unglinga

    Umsóknarfrestur í hæfileikamótun LH er 3. des.

    Hæfileikamótun LH fer af stað í janúar 2020, þar munu koma saman til æfinga ungir og hæfileikaríkir knapar víðsvegar af landinu. Verkefnið samanstendur af 6 hópum sem verða staðsettir í hverjum landshluta fyrir sig. Fjöldi knapa í hóp er 8. Gjaldgengir í hópinn eru unglingar á aldrinum 14-17 ára (unglingaflokkur). Frábært tækifæri fyrir unga knapa til að undirbúa sig með markvissri kennslu til að takast á við verkefni bæði hérlendis og á erlendum vettvangi t.d. Norðurlandamóti.

    Lesa meira

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar