• ALLRA STERKUSTU

    Allra sterkustu töltarar landsins

    Laugardaginn 31. mars í verður hið árlega fjáröflunarmót LH í Samskipahöllinni Spretti. Þar munu færustu knapar landsins, heimsmeistarar og Íslandsmeistarar mæta með sterkustu töltarana og etja kappi í æsispennandi töltkeppni. Peningaverðlaun fyrir fyrstu þrjú sætin og veglegt happadrætti með verðmæti vinninga er hátt á aðra milljón!

    Lesa meira

Hvað er nýtt

Fréttir og tilkynningar

Við erum á Instagram