Fréttir: Nóvember 2022

Símenntun reiðkennara á Menntadegi A - landsliðsins

30.11.2022
Fréttir
Menntadagur A - landsliðsins er metinn til símenntunar reiðkennara.

Leiðin að gullinu

29.11.2022
Fréttir
Missið ekki af frábæru tækifæri til þess að fræðast og fá innblástur frá okkar allra bestu knöpum. Meðal atriða verður sannkallaður “master class” í töltkeppni þar sem þau Jakob Svavar Sigurðsson og Helga Una Björnsdóttir fjalla um sérhæfða þjálfun fyrir töltkeppni T1 og þeir Ámundur Ernir Snorrason og Viðar Ingólfsson fjalla um þjálfun og undirbúning fyrir slaktaumatölt T2.

Kosning um reiðkennara ársins 2022

25.11.2022
Fréttir
Menntanefnd LH auglýsir netkosningu á reiðkennara ársins 2022. Kosningu lýkur á miðnætti mánudaginn 1. desember. Það nafn sem verður fyrir valinu verður síðan sent í kosningu á vefsíðu FEIF (FEIF trainer of the year) þann 9-16. janúar 2023. þar sem kosið verður um 1 reiðkennara frá hverju FEIF landi. Sigurvegari í FEIF kosningunni verður síðan tilkynntur 3-4. febrúar 2023.

Vilt þú starfa í nefndum LH?

24.11.2022
Fréttir
Að loknu hverju landsþingi skipar stjórn Landssambands hestamannafélaga í nefndir sambandsins til tveggja ára. Nefndarstörf eru undirstaðan í öllu starfi LH og mikilvægt að fá öfluga sjálfboðaliða sem eru tilbúnir að leggja sitt af mörkum.

Menntadagur A-landsliðsins - Leiðin að gullinu

24.11.2022
Fréttir
Menntadagur íslenska landsliðsins verður haldinn í TM reiðhöllinni í Víðidal þann 10. desember næstkomandi kl. 10.30 til 16.00. Vegleg dagskrá er í boði yfir daginn þar sem okkar allra færustu knapar og þjálfarar halda sýnikennslur.

Hæfileikamótun LH 2022-2023

21.11.2022
Fréttir
Haldið verður á Hóla í Hjaltadal um næstu helgi.

Helga Una Björnsdóttir er kynbótaknapi ársins 2022

21.11.2022
Fréttir
Sýndi gríðarlegan fjölda hrossa á árinu.

Tilnefningar til kynbótaknapa ársins 2022

17.11.2022
Fréttir
Tilnefningar valnefndar LH til kynbótaknapa ársins 2022 liggja fyrir. Kynbótaknapi ársins 2022 Agnar Þór Magnússon Árni Björn Pálsson Eyrún Ýr PálsdóttirHans Þór Hilmarsson Helga Una Björnsdóttir Verðlaunin verða veitt á ráðstefnunni Hrossarækt 2022 sem haldin verður í Sprettshöllinni sunnudaginn 20. nóvember næstkomandi.

Nýr U21-landsliðshópur Íslands í hestaíþróttum

14.11.2022
Fréttir
Það var létt yfir mannskapnum sem kom saman í höfuðstöðvum Landssambands Hestamannafélaga í Laugardalnum í morgun að skrifa undir samninga, fara yfir vetrarstarfið og undirbúa kynninguna og alveg greinilegt að spenna var í loftinu fyrir stórt tímabil framundan á HM ári.