Fréttir: Júlí 2016

Youth Cup fréttir - föstudagur

30.07.2016
Fréttir
Youth Cup förum gekk vel í keppni í gær og stóðu sig öll með prýði

Áhugamannamót Íslands

29.07.2016
Áhugamannamót Íslands verður haldið á Rangárbökkum við Hellu 5.-7. ágúst næstkomandi.

Aukið framlag til afreksíþrótta

28.07.2016
Fréttir
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og Íþrótta og Ólympíusamband Íslands undirrituðu í dag tímamótasamning til næstu þriggja ára um stóraukið fjárframlag ríkisins til afreksíþrótta á Íslandi.

Áhugamannadeild Spretts 2017

28.07.2016
Undirbúningur fyrir Áhugamannadeild Spretts 2017 er hafinn á fullu.

Skemmtileg byrjun hjá Youth Cup förum

28.07.2016
Fréttir
Æskulýðsnefnd L.H. fór með 8 íslenska krakka til Hollands á FEIF Youth Cup. Við hófum ferðina á Skoti þar sem við fengum frábærar móttökur frá Cunera, Marije and Noortje. Krakkarnir prófuðu hestana og fengu þau öll mjög góða hesta.

Landslið Íslands í hestaíþróttum fullskipað

25.07.2016
Fréttir
Páll Bragi Hólmarsson liðsstjóri hefur nú fullskipað í íslenska landsliðið í hestaíþróttum sem keppir á Norðurlandamóti íslenska hestsins í Noregi, dagana 8.-14.ágúst nk.

Útsending er hafin frá Íslandsmóti fullorðinna

21.07.2016
Útsending er hafin frá Selfossi á Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum.

Streymi frá Íslandsmóti fullorðinna

20.07.2016
Vegna tæknilegra vandamála, sem verið er að leysa, verður því miður ekki hægt að streyma beint frá Íslandsmóti fullorðinna í dag.

Skrifstofa LH

19.07.2016
Skrifstofa LH verður lokuð fyrir hádegi á morgun, miðvikudaginn 20. júlí.