Útsending er hafin frá Íslandsmóti fullorðinna

Útsending er hafin frá Selfossi á Íslandsmóti fullorðinna í hestaíþróttum.

Áskrift að streyminu kostar 3.500kr og gildir áskriftin til 15.ágúst nk. Með áskriftinni er einnig hægt að sjá upptökur af A-úrslitum frá Íslandsmóti yngri flokka sem fram fór sunnudaginn 17.júlí. Einnig er þar að finna allar upptökur frá Landsmóti hestamanna 2016. Til að næla sér í aðgang er farið inn á www.oz.com/lh
Einnig er hægt að kaupa sér aðgang að horfa á útsendinguna í gegnum OZ appið sem má sækja héðan: http://oz.com/app

Dagskrá næstu daga:

Fimmtudagur 21. júlí
09:00 Fjórgangur 1-30
12.00 Matarhlé
13:00 Fjórgangur 31-51
15:00 Tölt T2 1-9
15:45 Kaffihlé
16:15 Tölt T2 10-18
17:45 Gæðingaskeið. 2 sprettir.
19:00 Dagskrárlok

Föstudagur 22. júlí
10:00 Tölt T1 1-25
12 :00 Matarhlé
13:00 Tölt T1 26-52
15:00 Kaffihlé
15:30 Fimmgangur B úrslit
16:15 Fjórgangur B úrslit
17:00 250m og 150m skeið 2 sprettir fyrri umferð
19:00 Matarhlé
20:00 Tölt T1 B úrslit
20:45 100m Skeið 2 sprettir
22:00 Dagskrárlok.

Laugardagur 23. júlí
10:00 250m skeið 2 sprettir seinni umferð
10:45 150m skeið 2 sprettir seinni umferð
12:00 Matur.
13:00 A úrslit Tölt T1
13:30 A úrslit Tölt T2
14:00 A úrslit fjórgangur
14:30 A úrslit fimmgangur
15:00 Mótsslit

Nýjung: Fyrir þá sem eiga nýja Apple TV 4, þá er hægt að sækja OZ appið frá AppleTV App Store og horfa á útsendingu þaðan.