Fréttir: Desember 2015

Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri 30 júlí – til 2 ágúst.

10.07.2015
Fréttir
Keppt verður í hestaíþróttum á unglingalandsmótinu sem haldið verður á Akureyri um verslunarmannahelgina.

Íslandsmót í fullum gangi

10.07.2015
Fréttir
Fyrstu Íslandsmeistararnir hafa verið krýndir á Kjóavöllum.

Vinnuferðir Sjálfboðaliðasamtaka um náttúruvernd

08.07.2015
Það eru nokkrar vinnuferðir framundan hjá Sjálfboðaliðasamtökunum um náttúruvernd. Kjörið tækifæri fyrir þá sem hafa áhuga á útivist og náttúruvernd.

Íslandsmót 2015 - veislan byrjar á morgun

07.07.2015
Dagskrá og uppfærðir ráslistar Íslandsmóts í hestaíþróttum 2015.

HM í Herning

07.07.2015
Miðasala fyrir heimsmeistaramótið gengur vel og eru landsliðin að mótast smám saman. Mikil spenna fylgir því að sjá hvaða hestar mæta á mótið.

FT veitti viðurkenningar á fjórðungsmóti

06.07.2015
Fulltrúar á vegum félags tamingamanna voru á fjórðungsmóti að fylgjast með reiðmennsku og veittu tvennar viðurkenningar. Annars vegar fjöður félagsins sem er veitt fyrir einstaka sýningu, og hinsvegar reiðmennskuverðlaun félagsins sem saman standa af mörgum þáttum á stórmóti.

Dagskrá og ráslistar Íslandsmóts í hestaíþróttum 2015

03.07.2015
Dagskrá Íslandsmóts í hestaíþróttum liggur nú fyrir ásamt ráslistum – með fyrirvara um breytingar.

Youth Camp 2015

30.06.2015
Fréttir
FEIF Youth Camp 2015 fer fram í þessari viku í Þýskalandi. Íslenski hópurinn í ár samanstendur af fjórum hressum strákum.

HM2015: Saman skulum við fagna íslenska hestinum

29.06.2015
Fréttir
Heimsmeistaramót íslenska hestsins er rétt handan við hornið. 3.-9. ágúst breytist Landsskuepladsen í Herning í mekka íslenska hestsins og alls þess sem hann hefur upp á að bjóða.