Dagskrá og ráslistar Íslandsmóts í hestaíþróttum 2015

03. júlí 2015

Dagskrá Íslandsmóts í hestaíþróttum liggur nú fyrir ásamt ráslistum – með fyrirvara um breytingar.

Ráslisti fullorðinna og ungmenna // Ráslisti barna og unglinga

Forkeppni Íslandsmótsins verður haldin á tveimur völlum.  Skeifunni (fyrir neðan nýju Sprettshöllina/Kópavogsmegin) og á Hattarvallavelli (fyrir neðan eldri reiðhöllina/Garðabæjarmegin)

Í Skeifunni fer fram forkeppni ungmenna- og meistaraflokks og á Hattarvallavelli verður forkeppni í barna- og unglingaflokki.  Fimikeppni verður haldin í Sprettshöllinni.

Öll úrslit á laugardag og sunnudag fara fram í Skeifunni.

Knapafundur verður haldinn í Sprettshöllinni miðvikudaginn 8.júlí kl. 08:30.

Gæðingaskeiðið og allar kappskeiðgreinar fara fram í Skeifunni.

Biðjum keppendur að skoða vel ráslistana og ef einhverjar athugasemdir eru þá senda tölvupóst á islandsmot@sprettarar.is.   Allar afskráningar/breytingar verða að vera skriflegar annað hvort á tölvupósti eða á þar tilgerðu formi sem hægt er að nálgast í stjórnstöð Íslandsmótsins á meðan keppni stendur.

Aðgangur knapa með kerrur verður við Hattarvelli/Garðabæjarmegin eða við hesthús sem fólk hefur fengið aðstöðu í.  Ekki verður heimilt að vera með kerrur við nýju Sprettshöllina og ekki niður á möninni í Skeifunni.

Verið er að gera kort af svæðinu sem verður aðgengilegt á netinu og í sérstöku Íslandsmótsblaði sem kemur út fyrir mótið.

Hlökkum til að sjá ykkur sem flest að Kjóavöllum.

 

SKEIFAN

 

 

   

 

Miðvikudagur 8. júlí

 

 

08:30

Knapafundur í Sprettshöllinni

 

10:00

Fimmgangur ungmenna

 

13:00

Hlé

 

13:30

Fimmgangur meistaraflokkur knapar 1-30

 

16:30

Hlé

 

17:00

Fimmgangur Meistarflokkur 31-60

 

   

 

Fimmtudagur 9. júlí

 

 

09:00

Fjórgangur ungmenna

 

12:00

Hlé

 

12:30

Fjórgangur meistaraflokkur knapar 1-30

 

15:30

Hlé

 

16:00

Fjórgangur meistaraflokkur knapar 31-54

 

19:00

150 m skeið

 

 

250 m skeið

 

Föstudagur 10. júlí

 

 

09:00

Tölt T2 ungmenni

 

 

Tölt T2 meistaraflokkur

 

12:00

Hlé

 

12:20

Tölt T1 ungmenni

 

15:00

Tölt T1 meistaraflokkur knapar 1-24

 

17:30

Hlé

 

17:45

Tölt T1 opinn meistaraflokkur knapar 25-58

 

21:00

100m skeið

 

   

 

Laugardagur 11. júlí

 

 

09:00

Gæðingaskeið meistaraflokkur

 

 

Gæðingaskeið ungmennaflokkur

 

 

Gæðingaskeið unglingaflokkur

 

12:30

Hlé

 

13:00

B-úrslit fjórgangur barna

 

 

B-úrslit fjórgangur unglinga

 

 

B-úrslit fjórgangur ungmenna

 

 

B-úrslit fjórgangur meistaraflokkur

 

15:00

Hlé

 

15:30

B-úrslit fimmgangur unglinga

 

 

B-úrslit fimmgangur ungmenna

 

 

B-úrslit fimmgangur meistaraflokkur

 

17:00

Hlé

 

17:30

B-úrslit tölt T1 barna

 

 

B-úrslit tölt T1 unglinga

 

 

B-úrslit tölt T1 ungmenna

 

 

B-úrslit tölt T1 meistaraflokkur

 

   

 

Sunnudagur 12.júlí

 

 

12:00

A-úrslit T2 unglinga

 

 

A-úrslit T2 ungmenna

 

 

A-úrslit T2 meistaraflokkur

 

13:00

Hlé

 

13:30

A-úrslit fjórgangur barna

 

 

A-úrslit fjórgangur unglinga

 

 

A-úrslit fjórgangur ungmenna

 

 

A-úrslit fjórgangur meistaraflokkur

 

15:30

Hlé

 

16:00

A-úrslit Fimmgangur unglinga

 

 

A-úrslit Fimmgangur ungmenna

 

 

A-úrslit Fimmgangur meistaraflokkur

 

17:30

Hlé

 

18:00

A-úrslit Tölt T1 börn

 

 

A-úrslit Tölt T1 unglingar

 

 

A-úrslit Tölt T1 ungmenni

 

 

A-úrslit Tölt meistaraflokkur

 

 

HATTARVALLAVÖLLUR

 
   

Miðvikudagur 8. júlí

 

12:00

Fimmgangur unglingar

15:00 Hlé

Hlé

 

 

15:30

Fimi í Sprettshöllinni

 

 

Fimmtudagur 9.júlí

 

09:00

Fjórgangur börn

10:45

Hlé

11:15

Fjórgangur unglingar knapar 1-20

13:15

Hlé

13:30

Fjórgangur unglingar knapar 21-40

15:30

Hlé

15:45

Fjórgangur unglingar knapar 41-64

 

 

Föstudagur 10. júlí

 

09:00

Tölt T2 unglingar

11:00

Hlé

11:15

Tölt T1 börn

14:00

Hlé

14:30

Tölt T1 unglingar knapar 1-36

17:30

Hlé

18:00

Tölt T1 unglingar knapar 37-54