Fréttir: Apríl 2013

Stjörnufans á Ístölti þeirra allra sterkustu

03.04.2013
Fréttir
Ráslisti Ístöltsins á laugardagskvöldið er nú óðum að verða fullmótaður og nokkuð ljóst að áhorfendur verða ekki sviknir af þessari töltveislu sem framundan er.

Skeiðnámskeið með Baldvini Ara

03.04.2013
Fréttir
Námskeiðið hefst föstudaginn 5. apríl kl. 20:00 með fyrirlestri í Skeifunni, Léttishöllinni. Klukkan 10:00 á laugardaginn 6. apríl verður svo tekið til kostanna, þar sem Baldvin leiðbeinir knöpum á þeirra eigin hestum og prufar jafnvel gæðingana.

Undirbúningur vegna HM úrtöku

02.04.2013
Fréttir
Hafliði Halldórsson liðsstjóri íslenska landsliðsins í hestaíþróttum kynnir námskeið dagana 6.-7. apríl n.k. fyrir áhugasama vegna þjálfunar og undirbúnings fyrir HM úrtöku. Þjálfarar verða þær Rúna Einarsdóttir og Olil Amble og hefjast námskeiðin kl. 9:00 báða dagana.

FEIF Youth Camp í Noregi 2013

02.04.2013
Fréttir
FEIF Youth Camp sumarbúðirnar verða haldnar dagana 22. – 29. júlí 2013 í vesturhluta Noregs, milli Álasunds og Moldö. Þetta eru sumarbúðir fyrir hestakrakka á aldrinum 13-17 ára á árinu og markmið þeirra er að kynna krakka frá aðildarlöndum FEIF fyrir (hesta)menningu annara þjóða og að hitta ungt fólk með sama áhugamál.

Páskatölt Dreyra - úrslit

02.04.2013
Fréttir
Páskatölt Dreyra gekk í alla staði vel fyrir sig og fór fram í blíðskaparveðri. Við óskum öllum sem voru í úrslitum til hamingju með árangurinn og þökkum öllum fyrir þátttökuna.

KVENNATÖLTIÐ haldið í Víðidal 13. apríl

02.04.2013
Fréttir
Hið eina sanna KVENNATÖLT fer fram í reiðhöllinni í Víðidal laugardaginn 13. apríl nk. Mótið er opið töltmót fyrir konur, 18 ára og eldri, og boðið er upp á keppni í fjórum styrkleikaflokkum þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.