Fréttir

Umsóknir um Íslandsmót 2015 og 2016

02.09.2014
Fréttir
Umsóknum um að halda Íslandsmót fullorðinna og yngri flokka 2015 og 2016, skal komið til skrifstofu LH fyrir 15. september næstkomandi.

Sörli - rekstrarstjóri

01.09.2014
Fréttir
Laus er til umsóknar staða rekstrarstjóra hjá hestmannafélaginu Sörla í Hafnarfirði. Um er að ræða 60% starf. Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.

Sumarsmellur Harðar - niðurstöður

01.09.2014
Sumarsmellur Harðar fór fram um liðna helgi en vegna veðurs á sunnudaginn voru úrslit mótsins felld niður og verða knapar því verðlaunaðir eftir niðurstöðum úr forkeppni. Sú verðlaunaafhending fer fram mánudaginn 1. september kl. 19:30 í félagsheimili Harðar, Harðarbóli.

LH og Úrval Útsýn í samstarf

29.08.2014
Landssamband hestamannafélaga og Úrval Ústsýn ehf undirrituðu í dag samning um samstarf varðandi heimsmeistaramót íslenska hestsins sem fram fer í Herning í Danmörku í ágúst 2015.

Ráslisti og dagskrá Sumarsmells

29.08.2014
Sumarsmellur Harðar verður haldinn um helgina í Mosfellsbænum. Hér má sjá ráslista mótsins og dagskrá.

Melgerðismelar 2014 skráning

12.08.2014
Opið stórmót hestamanna og gæðingakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum 16. og 17. ágúst.

Norðurlandamótinu í Herning lokið

05.08.2014
Fréttir
Norðurlandamótinu í hestaíþróttum, sem haldið var í Herning í Danmörku, lauk á sunnudaginn.

Umsókn um landsmótsstað 2018

01.08.2014
Landssamband hestamannafélaga auglýsir eftir umsóknum hestamannafélaga vegna Landsmóts 2018.

Meistaradeild í hestaíþróttum auglýsir

29.07.2014
Laust er til umsóknar fyrir keppnislið að sækja um að komast í umspil, um þátttökurétt fyrir keppnisárið 2015 við það keppnislið sem var með lægsta heildarskorið í mótaröð MD sem lauk 4.apríl s.l