Fréttir: 2018

Endurmenntun HÍDÍ 2018

11.01.2018
Fréttir
Endurmenntun HÍDÍ 2018 verður haldin á þremur stöðum á þessu ári: Selfossi, Fáki og Akureyri.

Endurmenntun á Selfossi frestað vegna veðurs

11.01.2018
Fréttir
Endurmenntun 11 janúar frestað vegna veðurs. Ný tímasetning auglýst síðar.

Þorgeir Guðlaugs - fræðslukvöld

09.01.2018
Fréttir
FT heldur opið fræðslukvöld ætlað knöpum, kennurum, þjálfurum knapa og öllum áhugasömum um út frá hverju er dæmt í íþróttakeppninni, lykiláherslur í dómum með áherslu á líkamsbeitingu og burð.

Að þjálfa sálræna og félagslega færni iðkenda í íþróttum

08.01.2018
Fréttir
Miðvikudaginn 17. janúar næstkomandi kl. 19:30 í reiðhöllinni í Víðidal, stendur stjórn LH fyrir kynningarfyrirlestri á verkefninu „Sýnum karakter“ Sýnum Karakter: Hvernig hægt er að þjálfa sálræna og félagslega færni iðkenda í íþróttum.

Aðalfundur FT

02.01.2018
Fréttir
Aðalfundur Félags tamningamanna verður haldinn miðvikudagskvöldið 3. janúar kl. 20:00 í Guðmundarstofu í félagsheimili Fáks.

WR mót 2018 - umsóknir

02.01.2018
Fréttir
Þau félög sem hyggjast halda WR mót 2018, þurfa að senda inn umsókn til okkar sem við komum svo til FEIF. Gjald fyrir WR mót er €80 ef skráð er fyrir 1. mars en eftir þann tíma hækkar gjaldið í €160.