Fréttir

Eru knapar og dómarar að tala sama tungumál?

FT Félag tamningamanna og LH Landsamband hestamannafélaga heldur opin fund um þróun keppnismála fimmtudag 12 september uppi í veislusal reiðhallar Fáks kl.19.30

Vinir Skógarhóla – óskað eftir sjálfboðaliðum

Skógarhólar hafa um árabil verið einn vinsælasti áfangastaður hestamanna á reiðleiðum um Þingvelli og góð gistiaðstaða er fyrir fólk og hross á svæðinu

Leiðtogasnámskeið FEIF fyrir ungt fólk

FEIF og LH auglýsa eftir þátttakendum á fjórða leiðtoganámskeið FEIF fyrir ungt fólk á aldrinum 18-26 ára

Reiðleið um Esjuhlíðar

reiðleiðin/þjóðleiðin með Esjuhlíðum var opnuð á ný eftir lokun í hartnær 50 ár

Fleiri reiðleiðir í kortasjá LH

Búið að setja inn viðbót í Kortasjá og auk þess gerðar nokkrar breytingar og leiðréttingar

Landsliðinu boðið til móttöku í Ráðherrabústaðnum

Í tilefni af glæsilegum árangri landsliðs Íslands í hestaíþróttum á heimsmeistaramótinu í Berlín bauð Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra til móttöku í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu föstudaginn 30. ágúst. Þar áttu liðið og landsliðsteymið notalega kvöldstund með ráðherra og starfsmönnum ráðuneytisins.