Fréttir

LH Kappi, viðburðar app fyrir íslenska hestinn

Landssamband Hestamannafélaga í samstarfi við Anitar hafa gefið út nýtt viðburðar app fyrir íslenska hestinn, LH Kappi

Keppnislistar - gæðingakeppni Landsmóts 2018

Hér má sjá KEPPNISLISTA fyrir Landsmót 2018. Ekki er um að ræða ráslista. Vinsamlegast farið vel og vandlega yfir ykkar skráningar - hér eru skráningarnar eins og hestamannafélögin hafa skráð inn í Sportfeng.

Landsliðið tekur þátt í rannsókn

Stjórn LH og Háskólinn í Reykjavik (HR) gerðu samstarfssamning síðastliðið haust. Þar veitir LH meistarnema við HR námsstyrk til tveggja ára

Uppskeruhátíðin verður 27. október

Uppskeruhátíð hestamanna verður í Gullhömrum Grafarholti laugardagskvöldið 27. október 2018. Þann sama dag verður ráðstefnan Hrossarækt.