Fréttir

Jólakveðja LH

Um 6.000 komnir með áskrift að myndböndum Landsmóta á WorldFeng

Íslandshestafélagið í Svíþjóð, SIF-Avel, hefur keypt áskrift að LM myndböndum í WF fyrir alla félagsmenn sína sem eru með virkan aðgang að WF. Það þýðir að í dag eru alls um 6.000 áskrifendur með aðgang að myndbandasafni WorldFengs.

Kynbótasýningar Landsmóts 2018 komin inn á WorldFeng

Myndbönd af kynbótahrossum á Landsmóti 2018 eru komin inn á WorldFeng og eru þau aðgengileg öllum áskrifendum að LM-myndböndum í WF

HM í Berlín 2019

Heimsmeistaramót íslenska hestsins er glæsilegur atburður sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Margir muna síðasta HM í Berlín 2013. Í byrjun ágúst 2019 verður mótið haldið aftur á sama stað. Keppt verður á sama mótssvæði, Karlshorst, sem er allt nýupptekið og endurnýjað.

Aðalfundur FT félags tamningamanna

Aðalfundur FT félags tamningamanna verður þriðjudag 15 jan. 2019

Skipan í nefndir LH 2018-2020

Stjórn LH kom saman á vinnuhelgi dagana 7.-9. desember í Stykkishólmi. Þar var skipað í starfsnefndir LH til næstu tveggja ára, nefndinar skipa eftirfarandi: