Fréttir

Skrifstofustarf / Afreksmál

Landssamband hestamannafélag óskar eftir að ráða starfsmann á skrifstofu, m.a. í umsjón með afreksmálum sambandsins.

Hjörný Snorradóttir ráðin framkvæmdastjóri LH

Hjörný Snorradóttir hefur verið ráðin af stjórn Landssambands hestamannafélga sem framkvæmdarstjóri LH.

Heimur hestsins tilvalin jólagjöf

Heimur hestsins er fróðleiksrit fyrir forvitna krakka, eftir Frederike Laustroer.

Opin hugarflugsfundur um Landsmót

Landsmót hestamanna 2020 verður haldið á Rangárbökkum á Hellu 6. - 12. júlí 2020. Undirbúningur fyrir mótið hófst snemma á þessu ári og hefur verkefnastjórn og stjórn Rangárbakka komið saman reglulega síðan í janúar.

Skrifstofa LH lokuð í dag

Skrifstofa LH lokuð í dag mánudaginn 12. nóvember

Vilt þú starfa í nefnd hjá LH?

Á næstunni mun stjórn Landssambands hestamannafélaga skipa í nefndir sambandsins til næstu tveggja ára.