Fréttir

Sölusýning í Top reiterhöllinni

Sölusýning verður haldin í reiðhöllinni á Akureyri laugardaginn 19.september n.k. kl. 14:00. Nánar auglýst síðar.

Ath! Uppfærðir ráslistar fyrir Meistaramót Andvara

Athugið! Uppfærðir ráslistar fyrir Meistaramót Andvara 2009.

Ráslistar fyrir Meistaramót Andvara

Hér fyrir neðan má sjá ráslistana fyrir Meistaramót Andvara. Vekjum athygli á því að mótið byrjar kl.14:00 á B-flokk áhugamannaflokkur á föstudag.

Gríðarleg skráning á Meistaramót Andvara

Meistaramót Andvara fer fram á Kjóavöllum dagana 4.-6.sept. Gríðarleg skráning er á mótið. Um 100 hestar eru skráðir í B-flokk og tæplega 70 hestar í A-flokk. Tölt 1.flokkur eru um 40 hestar skráðir og í tölti 2.flokki eru um 30 hestar skráðir.