Fréttir

Opið íþróttamót Snæfellings

Opið íþróttamót Hestamannafélagsins Snæfellings verður haldið á Kaldármelum sunnudaginn 14. júní og hefst kl. 10.00.

Gæðingakeppni Gusts - Úrslit

Gæðingakeppni Gusts fór fram um helgina í Glaðheimum. Þátttaka var fremur dræm og svo fór að mótið var haldið á einum degi. Niðurstöður urðu eftirfarandi:

Opið Gæðingamót Mána og Sparisjóðsins í Keflavík

Fyrirhugað er að halda Gæðingamótið fimmtudaginn 4.júní og föstudaginn 5.júní.