Skógarhólar

Skógarhólar hafa um árabil verið einn vinsælasti áfangastaður hestamanna á reiðleiðum um Þingvelli og góð gistiaðstaða er fyrir fólk og hross á svæðinu.

Verðskrá sumarið 2019:

  • Svefnpokapláss í herbergi: 4.800 kr. nóttin
  • Hey og girðing fyrir hest: 700 kr. nóttin
  • Tjaldstæði: 1.500 kr. nóttin

Til að fá frekari upplýsingar um aðstöðu og bókanir, vinsamlegast hafið samband við Bergdísi Finnbogadóttur, s: 898 9488, skogarholar16@gmail.com 

Facebooksíða Skógarhóla

Það má finna gagnlegar upplýsingar um reiðleiðir í Þjóðgarðinum á vef Þjóðgarðsins á Þingvöllum.

Vinir Skógarhóla er hópur sjálfboðaliða sem hafa áhuga á uppbyggingu og sögu Skógarhóla og vilja leggja sitt að mörkum. Áhugasamir geta skráð sig í hópinn hér.

Þingvellir