Landsliðshópur LH 2020

Landsliðshópur LH kemur að ýmsum viðburðum, mótum og sýningum sem eru til þess fallnar að efla hestaíþróttir ogstyrkja liðið til árangurs. Markmiðið er að byggja upp afreksstarf í hestaíþróttum þar sem áhersla er lögð á knapann sem íþróttamann. 

Þeir 22 afreksknapar sem valdir hafa verið í landsliðshóp fyrir árið 2020 eru:

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Árni Björn Pálsson
Ásmundur Ernir Snorrason
Bergþór Eggertsson
Guðmundur Björgvinsson
Gústaf Ásgeir Hinriksson
Hanna Rún Ingibergsdóttir 
Haukur Tryggvason 
Helga Una Björnsdóttir
Hinrik Bragason 
Hulda Gústafsdóttir
Jakob Svavar Sigurðsson
Jóhann R. Skúlason
Konráð Valur Sveinsson
Olil Amble
Siguroddur Pétursson
Teitur Árnason
Viðar Ingólfsson 
Þórarinn Eymundsson 
Þórarinn Ragnarsson

Tveir nýir knapar komu inn í hópinn í ár. Það eru: 
Ragnhildur Haraldsdóttir 
Sigursteinn Sumarliðason 

Titilverjendur frá HM 2019 eru:
Guðmundur Björgvinsson
Jóhann R. Skúlason
Konráð Valur Sveinsson
Teitur Árnason

Landsliðsþjálfari:
Sigurbjörn Bárðarson

Aðstoðarþjálfari:
Arnar Bjarki Sigurðsson