Fréttir: Mars 2018

Ráslistar Víkings-slaktaumatölt og Zo-on Fljúgandi skeið

08.03.2018
Fréttir
Equsanadeildin 2018 - Ráslistar Víkings-slaktaumatölt og Zo-on Fljúgandi skeið. Fimmtudagurinn 8 mars er dagurinn sem allir þurfa að taka frá og skella sér í Samskipahöllina í Spretti þar sem ein mest spennandi keppni vetrarins fer fram.

Námskeið í nýja SportFeng!!

07.03.2018
Fréttir
Mánudaginn 12.mars kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni Laugardal (C-sal) verður haldið langþráð námskeið vegna nýja SportFeng. Við hvetjum alla sem koma að mótahaldi, starfsfólk í dómpalli og ritara dómara til að koma og setja sig inn í nýja kerfið. Saðfesta þarf þátttöku á link í fréttinni.

Úrslit í Equsana tölti Meistaradeildar Líflands og æskunnar

05.03.2018
Fréttir
Annað mótið í Meistaradeild Líflands og æskunnar, Equsana tölt, var haldið í gærkvöldi í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið gekk mjög vel fyrir sig, knapar voru stundvísir og létu ekki bíða eftir sér frekar en fyrri daginn. 46 knapar öttu kappi en keppnin var hörð og spennandi.

Ráslistar fyrir Equsanatölt Meistaradeildar Líflands og æskunnar

02.03.2018
Fréttir
Hér er ráslisti fyrir Equsana töltið í Meistaradeild Líflands og æskunnar sem verður næstkomandi sunnudag kl 17:00 í Samskipahöllinni í Spretti. Frítt inn og allir velkomnir!